Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Selfossi í liðinni viku. Að morgni 17. júní var tilkynnt um innbrot í sumarbústað í Laugardalshólum þar sem m.a. var stolið, kengúru- og antilópuskinnum og tveimur rifflum.
↧