$ 0 0 Oddvitaskipti fóru fram á sveitarstjórnarfundi í Rangárþingi eystra í vikunni. Haukur Kristjánsson tók við stöðunni af Guðlaugu Svansdóttur.