Kitlaði pinnann undir áhrifum
Á föstudag var ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur vestan við Hvolsvöll en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna.
View ArticleSunnlenskir knapar verðlaunaðir
Uppskeruhátið hestamanna fór fram á Broadway sl. laugardagskvöld og var þar mikið um dýrðir.
View ArticleBryndís sterkasta kona Íslands
Bryndís Ólafsdóttir á Selfossi endurheimti um helgina titilinn Sterkasta kona Íslands en keppnin fór fram í Hörpunni í gær. Sunnlendingar voru í þremur efstu sætunum.
View ArticleÖruggt hjá Þór í Borgarnesi
Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á 1. deildar liði Skallagríms í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld, 68-97 í Borgarnesi.
View ArticleSelfyssingar með tvö gull og eitt silfur
Keppendur frá taekwondodeild Umf. Selfoss náðu frábærum árangri á opna skandinavíska meistaramótinu í sparring sem haldið var í Horsens í Danmörku um helgina.
View ArticleLíður að jólum
Starfsmenn Sveitarfélagsins Árborgar eru nú í óða önn að skreyta sveitarfélagið með jólaljósum.
View ArticleÖrtröð í Bónus
Verslun Bónus við Austurveg á Selfossi lokar í dag og eru allar vörur í búðinni með 30% afslætti. Örtröð var við verslunina þegar hún opnaði kl. 9 í morgun.
View ArticleKári Steinn með fyrirlestur
Stórhlauparinn Kári Steinn Karlsson ætlar að halda fyrirlestur um langhlaup í Sunnulækjarskóla í kvöld kl. 20.
View ArticleEnginn gosórói í Mýrdalsjökli
Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð kl. 9:50 í morgun syðst í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli.
View ArticleBónus styrkir fimleikadeildina
Bónus afhenti fimleikadeild Umf. Selfoss 500 þúsund króna styrk í morgun í tilefni af opnun nýju Bónusverslunarinnar á laugardaginn.
View ArticleFræðslunámskeið fyrir íþróttaakademíur FSu
Nú í haust var farið af stað með sérstök fræðslunámskeið fyrir íþróttaakademíur FSu sem hluti af námi þeirra við akademíurnar.
View ArticleIlla slasaður eftir drekabit
Tæplega 120 bangsar komu á Bangsaspítala HSu á Selfossi sl. laugardag en Lýðheilsufélag læknanema stóð fyrir spítalanum.
View ArticleSkólabjöllunni hringt gegn einelti
Í dag kl. 13 hringdu nemendur og starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni skólabjöllunni í sjö mínútur til stuðnings andófinu gegn einelti.
View ArticleVegagerðin átelur vinnubrögð
Svæðisstjóri suðursvæðis Vegagerðarinnar hefur skrifað sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps bréf og gagnrýnt vinnulag sveitarstjórnar við Vegagerðina vegna klæðninga á heimreiðar í sveitarfélaginu.
View ArticleLeitað að vönkuðum ökumanni
Rúmlega tvítugur karlmaður fékk höfuðhögg þegar hann ók bifreið sinni út í skurð á Gaulverjabæjarvegi um klukkan tvö í nótt.
View ArticleSkálholtskirkja og umhverfi hennar skyndifriðuð
Húsafriðunarnefnd er búin að skyndifriða Skálholtskirkju, Skálholtsskóla og nánasta umhverfi. Endurbygging Skálholtsbúðar hefur því verið stöðvuð en hún hófst á nýjan leik í gær.
View ArticleLandgræðslu-verðlaunin afhent á morgun
Umhverfisráðherra Svandís Svavarsdóttir mun afhenda Landgræðsluverðlaunin fyrir árið 2011 í höfuðsstöðvum Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á morgun kl. 15.
View ArticleGóður árangur í Ölfusi og Flóa
Nemendur Flóaskóla og Grunnskólans í Þorlákshöfn komu mjög vel út úr samræmdum prófum sem tekin voru á haustdögum.
View ArticleFengu „rýmingarpoka“ frá Ikea
Á æfingu vegna rýmingaráætlunar Kötlugoss í september sl. tók ekki nægilega skamman tíma að rýma leikskólann í Suður-Vík.
View ArticleGóður sigur Hamars að Hlíðarenda
Kvennalið Hamars vann góðan sigur á Val í Iceland Express-deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur voru 61-60.
View Article