Svæðisstjóri suðursvæðis Vegagerðarinnar hefur skrifað sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps bréf og gagnrýnt vinnulag sveitarstjórnar við Vegagerðina vegna klæðninga á heimreiðar í sveitarfélaginu.
↧