Myndlist í barnadeild bókasafnsins
Listasafn Árnesinga og Bókasafn Árborgar á Selfossi hafa tekið höndum saman um að kynna íslenska list fyrir börnunum sem koma á safnið.
View ArticleTýndur við Fimmvörðuháls
Björgunarsveitir frá Vík, Hellu og Hvolsvelli leita nú að erlendum ferðalangi sem týndur er í grennd við Fimmvörðuháls.
View ArticleJarðgöng undir Reynisfjall á skipulagi
Nýtt vegastæði og jarðgöng undir Reynisfjall eru nú í nýjum drögum að aðalskipulagi Mýrdalshrepps fyrir 2012-2028.
View ArticleMaðurinn ófundinn
Vel á annað hundrað manns leituðu að týnda ferðamanninum í nágrenni Fimmvörðuháls í nótt. Hann er ófundinn.
View ArticleKokkarnir taka við Krúsinni
Matreiðslumennirnir Fannar Geir Ólafsson og Tómas Þóroddsson hafa tekið við rekstri Kaffi Krúsar á Selfossi.
View ArticleLesið úr nýjum bókum í Bókakaffinu
Í kvöld kl. 20 verður fyrsta upplestrarkvöld vetrarins í Sunnlenska bókakaffinu.
View ArticleÁ þriðja hundrað manns leita að Svíanum
Um 220 björgunarsveitamenn taka nú þátt í leitinni að sænska ferðamanninum sem týndur er á eða við Fimmvörðuháls.
View ArticleGufa leitar að auknu fjármagni
Gufa ehf., rekstraraðili Fontana heilsulindarinnar á Laugarvatni þarf að auka hlutafé sitt um 120 milljónir.
View ArticleÍ þriggja mánaða fangelsi fyrir umferðarlagabrot
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann á fertugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ekið bifreið sviptur ökuréttindum ævilangt.
View ArticleBjörgvin G.: Verk að vinna - í kjölfar kjördæmaviku
Fyrir nokkru lukum við þingmenn Suðurkjördæmis árlegri yfirferð yfir kjördæmið okkar víðfema.
View ArticleVinningshafar í happdrætti Menningar-veitunnar
Dregið hefur verið í happdrætti Menningarveitu Vestfirðinga og Sunnlendinga sem haldin var á Hótel Selfossi sl. föstudag.
View ArticleLeitað að vitnum
Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum sem kannast við að hafa ekið erlendum ferðamanni að Skógum eða að Eyjafjöllum eða Mýrdalsjökli í gær.
View ArticleBíll mannsins fundinn
Leitarsvæðið hefur verið fært austur að Sólheimajökli eftir að bíll Svíans sem talinn var týndur við Fimmvörðuháls fannst við jökulsporðinn síðdegis í dag.
View ArticleSöluvænar eignir kortlagðar
Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi í morgun að kortleggja hvaða eignir, lönd eða lóðir og fasteignir í eigu sveitarfélagsins kemur til greina að selja.
View ArticleHefja stefnumótun í atvinnumálum
Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu S-listans um að hefja vinnu við stefnumótun í atvinnumálum sveitarfélagsins.
View ArticleJón Daði og Guðmundur léku í tapi U21
Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Guðmundur Þórarinsson komu báðir við sögu þegar U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tapaði 5-0 fyrir Englendingum í Colchester í kvöld.
View ArticleKeflavík vann á flautukörfu
Þór Þorlákshöfn tapaði með minnsta mun gegn Keflavík, 93-92, þegar liðin mættust í Iceland Express-deild karla í körfubolta í Reykjanesbæ í kvöld.
View ArticleGunnlaugur sigraði
Selfyssingurinn Gunnlaugur Bjarnason sigraði í söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands sem var að ljúka í íþróttahúsinu Iðu.
View ArticleLeitað af fullum krafti í nótt
Enn eru á þriðja hundrað björgunarsveitamenn við leit í og við Sólheimajökul þar sem sænskur ferðamaður er týndur. Hundar og þyrla LHG taka einnig þátt í leitinni.
View ArticleLandgræðslu-verðlaunin veitt í tuttugasta sinn
Landgræðsluverðlaunin voru veitt í gær við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti. Þetta er í tuttugasta skipti sem verðlaunin eru veitt.
View Article