Enn eru á þriðja hundrað björgunarsveitamenn við leit í og við Sólheimajökul þar sem sænskur ferðamaður er týndur. Hundar og þyrla LHG taka einnig þátt í leitinni.
↧