Leitarsvæðið hefur verið fært austur að Sólheimajökli eftir að bíll Svíans sem talinn var týndur við Fimmvörðuháls fannst við jökulsporðinn síðdegis í dag.
↧