Keppendur frá taekwondodeild Umf. Selfoss náðu frábærum árangri á opna skandinavíska meistaramótinu í sparring sem haldið var í Horsens í Danmörku um helgina.
↧