Bryndís Ólafsdóttir á Selfossi endurheimti um helgina titilinn Sterkasta kona Íslands en keppnin fór fram í Hörpunni í gær. Sunnlendingar voru í þremur efstu sætunum.
↧