Ók yfir fót hjólandi pilts
Piltur á bremsulausu reiðhjóli varð fyrir því óláni á Selfossi á tíunda tímanum í gærkvöldi að bíll ók yfir fót hans, með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði.
View ArticleHávaði í hasspartíi
Lögreglunni á Selfossi var tilkynnt um hávaðasamt samkvæmi í nótt þar sem tónlist truflaði nágranna.
View ArticleEining gaf hjartastuðtæki
Kvenfélagið Eining á Hvolsvelli hefur unnið ötult starf að undanförnu og safnað fyrir hjartastuðtæki sem afhent var forsvarsmönnum björgunarsveitarinnar Dagrenningu á Hvolsvelli í síðustu viku.
View ArticleAskan hefur ekki áhrif á vatnalíf
Ólíklegt er að öskuframburður vegna eldgossins í Grímsvötnum hafi teljandi áhrif á vatnalífríki lindánna í Skaftárhreppi.
View ArticleGengið á Bjarnafell í kvöld
HSK mun standa fyrir fjölskyldugöngu á Bjarnafell í Ölfusi í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst gangan kl. 19:00.
View ArticleTelja trygga bankaábyrgð fyrir greiðslu
Fyrrverandi og núverandi sveitastjóri Ölfuss telja að fullgild bankaábyrgð sé fyrir greiðslu á skuld Icelandic Water Holding, sem á vatnsverksmiðju í Ölfusi, vegna kaupa á jörðinni Hlíðarenda og...
View ArticleSamið um seyrulosun
Hreinsitækni ehf. bauð lægst í sameiginlegt útboð Bláskógabyggðar og Grímsnes- og Grafningshrepps á seyrulosun til næstu þriggja ára.
View ArticleÞrír úr Höfninni á NM
Þrír Þorlákshafnarbúar keppa með yngri landsliðum Íslands á Norðurlandamótinu í körfubolta sem hefst í Solna í Svíþjóð á morgun.
View ArticleGrýlupotthlaup 5 - Úrslit
Úrslit í fimmta Grýlupottahlaupi frjálsíþrótta-deildar Umf. Selfoss á þessu vori eru þessi:
View ArticleÓttast áhrif trygginga á ferðamenn
Fólk í ferðaþjónustu í Skaftárhreppi óttast að ösku- og sandfokstrygging sem sumar bílaleigur eru farnar að bjóða uppá muni hafa slæm áhrif. Fólk muni veigra sér við að keyra inn á svæðið.
View ArticleSjö sækja um starf félagsmálastjóra
Sjö umsækjendur eru um stöðu félagsmálastjóra á þjónustusvæði sjö sveitarfélaga í Árnessýslu, sem var nýlega auglýst laus til umsóknar.
View ArticleAfmæli í Handverks-skúrnum
Í dag er eitt ár síðan Handverksskúrinn á Selfossi var opnaður og af því tilefni bjóða "kjéllurnar" í kaffi og kruðerí síðdegis.
View ArticleÁheitahlauparar á ferð um Suðurland
Á morgun, fimmtudaginn 2. júní, leggja þau Signý Gunnarsdóttir, Sveinn Rögnvaldsson, Alma María Rögnvaldsdóttir og Guðmundur Guðnason upp í hringferð um Ísland – hlaupandi.
View ArticleTilraunaræktun á berjum á Suðurlandi
Norræna Atlantssamstarfið, NORA, styrkir norrænt samstarfsverkefni um berjarækt annað árið í röð. Ræktunin fer m.a. fram á þremur garðyrkjustöðvum á Suðurlandi.
View ArticleNý lína hefur neikvæð sjónræn áhrif
Skipulagsstofnun segir að lagning Þorlákshafnarlínu 3 í Ölfusi muni hafa verulega neikvæð umhverfisáhrif.
View ArticleÞyrla sótti hjólreiðamenn
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti þrjá erlenda hjólreiðamenn í dag þar sem þeir voru strandaglópar á Fjórðungsöldu vestan við Þjórsá.
View Article200 gestir í afmælisveislu
Ungmennafélag Selfoss er 75 ára í dag og af því tilefni var boðið til afmælisveislu í hátíðarsal FSu í kvöld.
View ArticleÚtskriftarhóf hjá Sleipni
Í gærkvöld var haldið útskriftarhóf í Hliðskjálf á Selfossi þar sem nemendum af öllum reiðnámskeiðum Sleipnis í vetur voru afhent viðurkenningarskjöl.
View ArticleSelfoss áfram í bikarnum
Kvennalið Selfoss er komið í 16-liða úrslit Valitorbikars kvenna í knattspyrnu eftir 0-2 sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld.
View ArticleUmferð minnkar um 22%
Mikill samdráttur er í umferð yfir Hellisheiði milli ára. Í nýjum tölum Vegagerðarinnar kemur fram að 22% færri bílar fóru um veginn í maí miðað við sama mánuð í fyrra.
View Article