Í gærkvöld var haldið útskriftarhóf í Hliðskjálf á Selfossi þar sem nemendum af öllum reiðnámskeiðum Sleipnis í vetur voru afhent viðurkenningarskjöl.
↧