Fyrrverandi og núverandi sveitastjóri Ölfuss telja að fullgild bankaábyrgð sé fyrir greiðslu á skuld Icelandic Water Holding, sem á vatnsverksmiðju í Ölfusi, vegna kaupa á jörðinni Hlíðarenda og vatnsréttindum hennar.
↧