Norræna Atlantssamstarfið, NORA, styrkir norrænt samstarfsverkefni um berjarækt annað árið í röð. Ræktunin fer m.a. fram á þremur garðyrkjustöðvum á Suðurlandi.
↧