Fólk í ferðaþjónustu í Skaftárhreppi óttast að ösku- og sandfokstrygging sem sumar bílaleigur eru farnar að bjóða uppá muni hafa slæm áhrif. Fólk muni veigra sér við að keyra inn á svæðið.
↧