Ingólfsfjall sést ekki frá Selfossi
Þykkt öskumistur liggur nú yfir Flóanum og á Selfossi sést ekki til Ingólfsfjalls.
View ArticleDrengurinn látinn
Drengurinn sem fluttur var frá Selfossi í gær eftir að hann fannst meðvitundarlaus í innisundlaug Sundhallar Selfoss er látinn.
View ArticleHæsta einkunn á stúdentsprófi í sögu skólans
Menntaskólanum að Laugarvatni var slitið í gær og þar voru 35 stúdentar brautskráðir af þremur námsbrautum.
View ArticleEnginn skóli á Klaustri og Hvolsvelli
Ákveðið var í morgun, að fella niður skólahald í Hvolsskóla á Hvolsvelli í dag vegna öskumisturs.
View ArticleStöðugt öskufall á Klaustri
Öskufall hefur verið stöðugt á Kirkjubæjarklaustri og er skyggnið ekki nema um 5-50 metrar, að sögn lögreglunnar og björgunarsveitarmanna.
View ArticleNiðamyrkur á Klaustri
„Það er kolniðamyrkur úti og skyggni ekki nema um 4 metrar,“ segir Anna Guðrún Jónsdóttir starfsmaður á Hótel Laka í Efri-Vík við Kirkjubæjarklaustur.
View ArticleGrýlupottahlaup 4 - Úrslit
Fjórða Grýlupottahlaupið fór fram á Selfossi sl. laugardag. Tvö hlaup eru nú eftir en hlaupið er sex laugardaga fram til 4. júní.
View ArticleFuglarnir eru þagnaðir
Það er hljótt í Víkurþorpi en mikil aska er í loftinu þar og fáir á ferli. Fýllinn situr í berginu, ný orpinn, tjaldurinn vafrar hljóður um og enga kríu, lunda, svartfugl eða ritu er að sjá.
View ArticleBörn leiki sér ekki úti í öskunni
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vill beina þeim tilmælum til leiksskóla, skóla og annarra umsjónarmanna barna, að láta þau ekki leika sér úti meðan ástandið er eins og það er vegna öskufalls frá...
View ArticleMarkvisst farið yfir ástandið
Ríkisstjórn Íslands fjallaði í morgun um stöðu mála vegna eldgossins í Grímsvötnum.
View ArticleGlæsilegur völlur tekinn í notkun
Vormót HSK í frjálsum íþróttum var haldið í gær en mótið er fyrsta mótið á nýja frjálsíþróttavellinum á Selfossi.
View ArticleÞjófarnir brutu upp söfnunarbauka
Brotist var inn í nótt hjá Rauða krossdeild Árnesinga við Eyraveg á Selfossi.
View ArticleJóhann sigraði í sandbleytunni
Selfyssingurinn Jóhann Rúnarsson sigraði í útbúnum jeppaflokki í Sjallasandspyrnunni sem fram fór á Akureyri á föstudagskvöld.
View ArticleLokað frá Vík að Freysnesi
Þjóðvegi 1 hefur verið lokað frá Vík í Mýrdal að Freysnesi af öryggisástæðum og verður vegurinn vaktaður af lögreglunni. Skyggni á svæðinu er mjög slæmt, um 4 metrar.
View ArticleTveimur fjórhjólum stolið
Tveimur fjórhjólum var stolið úr gámi við Bolöldu á tímabilinu 14. til 18. maí síðastliðinn.
View ArticleEldvirknin stöðug í Grímsvötnum
Eldvirkni í Grímsvötnum hefur verið stöðug frá því eftir hádegi í gær. Gosmökkurinn hefur verið í 5-7 km hæð.
View ArticleDrengurinn sem lést
Drengurinn sem lést á Landspítalanum í gær, eftir að hann fannst á botni sundlaugarinnar á Selfossi á laugardag, hét Vilhelm Þór Guðmundsson og var til heimils að Engjavegi 47 á Selfossi.
View ArticleSunnlendingar í toppbaráttunni
Jóhann Rúnarsson varð annar í sérútbúna flokknum og Ívar Guðmundsson þriðji í götubílaflokknum í 1. umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri sem fram fór á Akureyri um helgina.
View ArticleAtvinnuátak á öskusvæðum
Sveitarfélögum verður boðið að ráða atvinnuleitendur og námsmenn til þess að sinna ýmsum störfum til aðstoðar fólki á áhrifasvæði eldgossins í Grímsvötnum.
View ArticleGosið áfram stöðugt
Vegurinn frá Vík í Mýrdal að Freysnesi er ennþá lokaður en björgunarsveitarmenn fara nú um svæðið og heimsækja bæi.
View Article