Þjóðvegi 1 hefur verið lokað frá Vík í Mýrdal að Freysnesi af öryggisástæðum og verður vegurinn vaktaður af lögreglunni. Skyggni á svæðinu er mjög slæmt, um 4 metrar.
↧