Það er hljótt í Víkurþorpi en mikil aska er í loftinu þar og fáir á ferli. Fýllinn situr í berginu, ný orpinn, tjaldurinn vafrar hljóður um og enga kríu, lunda, svartfugl eða ritu er að sjá.
↧