Jóhann Rúnarsson varð annar í sérútbúna flokknum og Ívar Guðmundsson þriðji í götubílaflokknum í 1. umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri sem fram fór á Akureyri um helgina.
↧