„Það er kolniðamyrkur úti og skyggni ekki nema um 4 metrar,“ segir Anna Guðrún Jónsdóttir starfsmaður á Hótel Laka í Efri-Vík við Kirkjubæjarklaustur.
↧