Sluppu lítið meiddir úr bílveltu
Jeppi valt við Sandkluftavatn á Uxahryggjavegi um hádegisbil í dag. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum og ók útaf veginum þar sem bíllinn valt.
View ArticleTorfæran styrkir langveik börn
Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram í Bolöldum við Litlu Kaffistofuna á laugardaginn. Helmingurinn af hagnaði mótsins verður gefinn til Umhyggju - styrktarfélags langveikra barna.
View ArticleSelfyssingar fari að huga að skreytingunum
Undirbúningur fyrir bæjarhátíðina Sumar á Selfossi er í fullum gangi en hápunktur hátíðarinnar er laugardaginn 11. ágúst.
View ArticleFrábær árangur Selfyssinga í Gautaborg
Fimmtán frjálsíþróttakrakkar frá Ungmennafélagi Selfoss fóru til Gautaborgar í síðustu viku og kepptu á Gautaborgarleikunum með góðum árangri.
View ArticleKatrín tryggði Selfyssingum stig í uppbótartíma
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir tryggði Selfyssingum stig þegar hún jafnaði metin á 93. mínútu í leik KR og Selfoss í Pepsi-deildinni í kvöld. Lokatölur voru 1-1.
View ArticleEinn alvarlega slasaður og tveir í fangageymslum
Karlmaður fékk alvarlega höfuðáverka þegar óskráður torfærujeppi valt við sumarhúsahverfi við Flúðir í nótt. Þrír voru í bílnum og voru hinir tveir handteknir þar sem ekki er ljóst hver ók bílnum en...
View ArticleKerlingadalsá lokuð í júlí
Sökum þess hve illa fiskur gekk upp í Vatnsá framan af sumri í fyrra hefur Kerlingadalsá í Mýrdal verið lokuð fyrir veiði í júlí.
View ArticleÞjálfara vantar hjá Hamri
Knattspyrnudeild Hamars í Hveragerði leitar nú að knattspyrnuþjálfurum fyrir yngri flokka deildarinnar.
View ArticleÓtrúleg tilfinning að vera orðinn „járnkarl“
„Þetta er upplifun sem ég get varla lýst,“ segir Eyrbekkingurinn Þórir Erlingsson sem á Sunnudag þreytti járnkarlskeppni svokallaða í Zurich í Sviss.
View ArticleTækifærið sem ekki varð
Í janúar árið 2005 stóð til að Joe Tillen, leikmaður Selfoss í knattspyrnu, fengi tækifæri með aðalliði Chelsea þegar hann var valinn í leikmannahóp liðsins gegn Scunthrope United í FA-bikarnum.
View ArticleÁrborg tamdi úlfinn
Árborg lagði Stál-úlf að velli í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld, 1-3 á útivelli.
View ArticleÆgir burstaði Berserki og fór aftur á toppinn
Ægismenn unnu virkilega góðan sigur á Berserkjum í toppbaráttu A-riðils 3. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur voru 5-0 í Þorlákshöfn.
View ArticleVélarvana suður af Þorlákshöfn
Oddur V. Gíslason, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kallað út hálftólf í gærkvöldi vegna vélavana línubáts skammt sunnan Þorlákshafnar.
View ArticleSá slasaði ók bílnum
Mennirnir tveir sem handteknir voru í fyrrinótt upplýstu við yfirheyrslur hjá lögreglu í gær að þriðji maðurinn, sem slasaðist alvarlega, hafi ekið torfærubíl sem valt við Flúðir þá um nóttina.
View ArticleHaldið upp á Þorláksmessu á sumri
Haldið verður upp á Þorláksmessu á sumri með tónleikum og kvöldguðsþjónustu í Þykkvabæjarklausturskirkju í Álftaveri í kvöld kl. 21.
View ArticleVarað við slæmri veðurspá
Í ljósi veðurspár fyrir helgina vill Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetja landsmenn til að huga að lausamunum, eins og garðhúsgögnum og trampólínum.
View ArticleHamar og KFR töpuðu
Hamar og KFR töpuðu leikjum sínum í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld og hvorugt liðið náði að skora mark.
View ArticleTónleikar og fyrirlestur á Sólheimum
Björg Þórhallsdóttir sópransönkona, Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari og Elísabet Waage hörpuleikari munu leika klassískar dægurlagaperlur á tónleikum í Sólheimakirkju í dag kl. 14.
View ArticleMannfjöldi á bryggjunni
Stokkseyringar og gestir þeirra halda sína níundu bryggjuhátíð nú um helgina. Fjöldi fólks var á Stokkseyrarbryggju í gærkvöldi.
View ArticleStilla á Stokkalæk
Kammerhópurinn Stilla heldur tónleika í Selinu á Stokkalæk í dag kl. 16.
View Article