$ 0 0 Ægismenn unnu virkilega góðan sigur á Berserkjum í toppbaráttu A-riðils 3. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur voru 5-0 í Þorlákshöfn.