$ 0 0 Stokkseyringar og gestir þeirra halda sína níundu bryggjuhátíð nú um helgina. Fjöldi fólks var á Stokkseyrarbryggju í gærkvöldi.