Björg Þórhallsdóttir sópransönkona, Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari og Elísabet Waage hörpuleikari munu leika klassískar dægurlagaperlur á tónleikum í Sólheimakirkju í dag kl. 14.
↧