Í ljósi veðurspár fyrir helgina vill Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetja landsmenn til að huga að lausamunum, eins og garðhúsgögnum og trampólínum.
↧