Enn skelfur á Heiðinni
Verulega dró úr skjálftavirkninni við Hellisheiðarvirkjun eftir hádegi í gær en kl. 00:16 í nótt mældist skjálfti um 3 að stærð og fannst hann vel í Hveragerði.
View ArticleHelga Guðrún endurkjörin formaður UMFÍ
Helga Guðrún Guðjónsdóttir, HSK, var í dag einróma endurkjörin formaður Ungmennafélags Íslands til næstu tveggja ára á sambandsþinginu í Hofi á Akureyri.
View ArticleInnbrot í sumarbústað
Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um innbrot í sumarbústað í Grímsnesi í dag. Innbrotið hefur átt sér stað einhverntíman frá 13. september til gærdagsins.
View ArticleHamar tapaði á Ísafirði
Hamar beið lægri hlut gegn KFÍ, 79-68, í 1. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld.
View ArticleStórleikur Govens tryggði fyrsta sigurinn
Þorlákshafnar-Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í Iceland Express deild karla í körfubolta í vetur þegar þeir skelltu ÍR á útivelli, 92-101.
View ArticleNiðurdæling eykur ekki líkur á stærri skjálftum
Orkustofnun segir að niðurdæling affalsvatns við Hellisheiðarvirkjun auki ekki líkur á því að stærri jarðskjálftar geti myndast á svæðinu.
View ArticleFauk útaf undir Ingólfsfjalli
Vörubíll með tengivagni fauk út af Suðurlandsvegi undir Ingólfsfjalli við Þórustaðanámu á tólfta tímanum í morgun.
View ArticleLosaði um spennu með hnefahöggum
Karlmaður var handtekinn utan við 800Bar á Selfossi aðfaranótt sunnudags eftir að hafa nefbrotið annan mann með hnefahöggum.
View ArticleStungið á bíldekk á Selfossi
Aðfaranótt laugardags var stungið á tvo hjólbarða bifreiðar sem stóð við íbúðarhús við Grenigrund á Selfossi.
View ArticleHundar æfðu þyrlusig
Síðastliðinn laugardag stóð Landsbjörg fyrir útkallsæfingu á Eyrarbakka þar sem tóku þátt Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka, Björgunarhundasveit Íslands, bátahópur HSG og þyrla LHG.
View ArticleNúmi Snær varði titilinn
Stokkseyringurinn Númi Snær Katrínarson varði um helgina meistaratitil sinn í Crossfit í Svíþjóð og hefur því orðið sænskur meistari tvö ár í röð.
View ArticleÞrjár bílveltur í Rangárþingi
Þrjár bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli í dag. Ekki urðu teljandi meiðsli á fólki en tveir bílanna eru mikið skemmdir.
View ArticleFljúgandi trampólín á Selfossi
Enn er bálhvasst á Selfossi og ýmsir lausamunir hafa farið af stað í mestu hryðjunum.
View ArticleFullt út úr dyrum á Örkinni
Fullt var út úr dyrum á Hótel Örk í kvöld þar sem fram fór opinn íbúafundur um skjálftavirkni á Hellisheiði vegna niðurdælingar affallsvatns frá Hellisheiðarvirkjun.
View ArticleFurðuverur og tröll í Gullkistunni
Gullkistan, dvalarstaður fyrir skapandi fólk á Laugarvatni heldur listasmiðju fyrir börn á öllum aldri laugardaginn 22. október í Eyvindartungu við Laugarvatn.
View ArticleLíklegt að vinna verði skorin niður í vetur
Flest stærri verk eru að klárast hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða og ekki horfur á að slík verk verði boðin út í bráð.
View ArticleKrafist eignarnáms á landareign Útlagans
Hreppsnefnd Hrunamannahrepps hefur ákveðið að taka land eignarnámi við veitingahúsið Útlagann á Flúðum, undir veg að Bakkatúni.
View ArticleLýst eftir 16 ára pilti
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ólafi Þóri Guðjónssyni, 16 ára.
View ArticleHestaferð um uppsveitirnar á heimsmælikvarða
„Gullni hringurinn“, átta daga hestaferð Íshesta þar sem riðið er um uppsveitir Suðurlands, Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp, yfir í Tungurnar, um Brúarhlöð og að Gullfossi og Geysi, lenti á dögunum í...
View Article