$ 0 0 Þrjár bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli í dag. Ekki urðu teljandi meiðsli á fólki en tveir bílanna eru mikið skemmdir.