Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um innbrot í sumarbústað í Grímsnesi í dag. Innbrotið hefur átt sér stað einhverntíman frá 13. september til gærdagsins.
↧