Fullt var út úr dyrum á Hótel Örk í kvöld þar sem fram fór opinn íbúafundur um skjálftavirkni á Hellisheiði vegna niðurdælingar affallsvatns frá Hellisheiðarvirkjun.
↧