Hreinsunarstarf að hefjast
Undirbúningur er hafinn af fullum krafti að hreinsunarstarfi og uppbyggingu á öskusvæðinu. Unnið er að opnun þjónustumiðstöðva á svæðinu.
View ArticleLítið um dauða og veikindi búfjár
Matvælastofnun mælir með að bændur á öskusvæðinu meti aðstæður og setji búfé út ef mögulegt er. Tryggja þarf skepnum hreint drykkjarvatn.
View ArticleTilþrifalítið í Grafarvoginum
Selfyssingar féllu úr leik í Valitorbikar karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Fjölni á útivelli.
View ArticleHreinn Heiðar sigraði í hástökki
Hreinn Heiðar Jóhannsson, Umf. Laugdæla, sigraði í hástökki á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvellinum í kvöld. Hreinn Heiðar stökk 1,90 m.
View ArticleRagnar farinn í FH
Handknattleiks-maðurinn Ragnar Jóhannsson frá Selfossi skrifaði rétt áðan undir eins árs samning við Íslandsmeistara FH í handknattleik karla.
View ArticleÍbúafundur á Klaustri
Íbúafundur verður haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkubæjarklaustri í kvöld kl. 20:30.
View ArticleÓk skellinöðru aftan á bíl
Ungur maður slapp lítið meiddur þegar hann ók skellinöðru sinni aftan á bíl á Selfossi í gærkvöldi og féll í götuna.
View ArticleUm 60 björgunarmenn að störfum
Í dag verða 50-60 björgunarsveitarmenn að störfum á Suðausturlandi þar sem lífið er óðum að komast í eðlilegt horf eftir öskufall af völdum eldgossins í Grímsvötnum.
View ArticleFramkvæmdaleyfið afturkallað
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að afturkalla framkvæmdaleyfi fyrir nýtt vegstæði að Fimmvörðuhálsi.
View ArticleÍtreka boðið á Borg
Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, hefur ítrekað boð sveitarfélagsins um að byggingarfulltrúi uppsveitanna fái aðstöðu á Borg í byggingu sem þar er að rísa.
View ArticleViðbúnaðarstig lækkað
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórana á Hvolsvelli og Eskifirði ákveðið að færa viðbúnað almannavarna vegna eldgossins í Grímsvötnum af neyðarstigi niður á hættustig.
View ArticleHyggjast opna veitingastað á Kili
Loftur Jónasson og Vilborg Guðmundsdóttir í Myrkholti hafa í hyggju að reisa veitingaskála í Árbúðum á Kili og eiga nú í samningaviðræðum við Bláskógabyggð vegna þessa.
View ArticleMyndavélakerfi sett upp í Sundhöllinni
Sundhöll Selfoss er lokuð þessa dagana vegna viðhalds en meðal annars er verið að setja upp myndavélakerfi í innilauginni.
View ArticleRæktó bauð lægst í sjóvörn
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða átti lægsta tilboðið í sjóvörn við Eyrarbakka en Ræktó bauð tæpar 8 milljónir króna í verkið sem á að vinna í sumar.
View ArticleNý ísgerð í Mýrdalnum
Ný ísgerð, Fossís, er að hefja framleiðslu á bænum Suður-Fossi í Mýrdal. Ísinn verður seldur til gistiheimila í nágrenninu og jafnvel í ísbíl í Reynisfjöru.
View ArticleÞjónustumiðstöð opnuð á Klaustri
Fjölmennur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu á Kirkubæjarklaustri í gær. Þar var m.a. farið yfir fyrirhugað starf Þjónustumiðstöðvar almannavarna á Kirkjubæjarklaustri.
View ArticleHamar fékk Fjölni úti
Hamar mætir Fjölni á útivelli í 16-liða úrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu. Dregið var í hádeginu í dag.
View ArticleHæstiréttur staðfesti ákvörðun sýslumanns
Hæstiréttur hefur staðfest ákvörðun sýslumannsins á Selfossi um að svipta ökumann mótorhjóls ökuréttindum til bráðabirgða eftir að hann var mældur á 182 km hraða í Ölfusinu þann 2. maí sl.
View ArticleGuðmunda með þrennu í fyrsta leik
Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð 1. deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-0. Guðmunda Óladóttir skoraði öll mörk Selfoss í leiknum.
View ArticleÖruggur sigur Ægis
Ægir sigraði KFR á heimavelli í kvöld 4-1 í 3. deild karla í knattspyrnu, en staðan í hálfleik var 3-1.
View Article