$ 0 0 Matvælastofnun mælir með að bændur á öskusvæðinu meti aðstæður og setji búfé út ef mögulegt er. Tryggja þarf skepnum hreint drykkjarvatn.