Hreinn Heiðar Jóhannsson, Umf. Laugdæla, sigraði í hástökki á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvellinum í kvöld. Hreinn Heiðar stökk 1,90 m.
↧