Fjölmennur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu á Kirkubæjarklaustri í gær. Þar var m.a. farið yfir fyrirhugað starf Þjónustumiðstöðvar almannavarna á Kirkjubæjarklaustri.
↧