Mugison á lokakvöldi Vetrartónleika-raðarinnar
Allra, allra síðustu tónleikar Vetrartónleikaraðar Hvítahússins á Selfossi fara fram í kvöld þegar óskabarn íslensku þjóðarinnar, Mugison, stígur á svið.
View ArticleKvöldganga og fýlseggjaveisla
Ferðafélag Mýrdælinga stóð fyrir göngu á Hjörleifshöfða í gærkvöldi. Um 40 manns mættu í gönguna þar sem Þórir N. Kjartansson sá um leiðsögn.
View ArticleSelfoss mætir Njarðvík í bikarnum
Selfyssingar mæta 2. deildarliði Njarðvíkur á heimavelli í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, en dregið var í hádeginu í dag.
View ArticleMeirihlutinn í Árborg í uppnámi
Meirihluti sjálfstæðismanna í Árborg er í uppnámi en Elfa Dögg Þórðardóttir íhugar að ganga til liðs við minnihlutann samkvæmt fréttum Bylgjunnar.
View ArticleAukin stikun og vegabætur
Í Morgunblaðinu í dag birtist grein þar sem fjallað er um þær skemmdir á íslenskri náttúru sem utanvegaakstur leiðir af sér.
View ArticleOlga Lísa skipuð skólameistari
Menntamálaráðherra hefur skipað Olgu Lísu Garðarsdóttur í stöðu skólameistara FSu. Hún er skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað.
View ArticleÍbúar í hverfinu mjög ósáttir
Íbúar í nágrenni Sunnulækjarskóla ætla að safna undirskriftum til að mótmæla þeirri ákvörðun bæjarráðs Árborgar að heimila tjaldsvæði við Sunnulækjarskóla á meðan á fjölskylduhátíðinni Kótelettunni...
View ArticleGrýlupottahlaup 5 - Úrslit
Fimmta og næst síðasta Grýlupottahlaup ársins á Selfossi fór fram sl. laugardag. Síðasta hlaupið verður í fyrramálið kl. 11:00.
View ArticleKristinn varði doktorsritgerð sína
Selfyssingurinn Kristinn Eiríksson, skurðlæknir, varði doktorsritgerð í læknisfræði við Háskólann í Uppsala, Svíþjóð, þann 11. maí síðastliðinn.
View ArticleTeboð í Bókasafni Árborgar
Hápunktur vorsýningar Bókasafns Árborgar á Selfossi er teboð í anda Jane Austen á morgun, laugardaginn 19. maí kl. 14.
View ArticleSelfyssingar réðu ekki við Val
Selfyssingar töpuðu 4-1 þegar liðið mætti Val í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda í kvöld.
View ArticleVélarvana togari út af Skarðsfjöru
Björgunarsveitir og björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Höfn, Vestmannaeyjum, Kirkjubæjarklaustri, Meðallandi og Vík voru kallaðar út í kvöld vegna vélarvana skips sunnan við Skarðsfjöru.
View ArticleHyggjast gera tíu íbúðarlóðir
Landeigendur í landi Litla- og Stóra-Ármóts hafa sent inn beiðni til Flóahrepps um aðalskipulagsbreytingu.
View ArticleNýr meirihluti kynntur í dag
Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hafa náð saman um myndun nýs meirihluta í Árborg samkvæmt heimildum sunnlenska.is. Helgi S. Haraldsson, bæjarfulltrúi B-listans, mun ganga til liðs við meirihluta...
View ArticleElfa Dögg áfram með meirihlutanum
Ekkert verður af samstarfi D- og B-lista í bæjarstjórn Árborgar sem sunnlenska.is greindi frá í hádeginu. Elfa Dögg Þórðardóttir mun starfa áfram með flokkssystkinum sínum í D-listanum.
View ArticleHátíðartónleikar Vors í Árborg í kvöld
Í kvöld verða hátíðartónleikar Vors í Árborg haldnir í Hvíta Húsinu á Selfossi. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst dagskrá kl. 20:00.
View ArticleÁrborgarar stálu stigi gegn Sindra
Knattspyrnufélag Árborgar og Sindri frá Hornafirði skildu jöfn, 1-1, þegar keppni í 3. deild karla í knattspyrnu hófst í dag.
View ArticleHamar og KFR töpuðu
Hamar og KFR töpuðu sínum leikjum í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Hamar fékk Völsung í heimsókn en KFR sótti Gróttu heim.
View ArticleÞórir pólskur meistari
Selfyssingurinn Þórir Ólafsson varð í dagur pólskur meistari með liði Vive Kielce þegar liðið lagði Wisla Plock, 27-25, í þriðja úrslitaleik liðanna.
View ArticleVilja koma böndum á gámanotkun
Skipulags- og byggingarnefnd Mýrdalshrepps hyggst taka á aukinni notkun bráðabirgðahúsnæðis sem oftar en ekki er ekki borgað af.
View Article