Allra, allra síðustu tónleikar Vetrartónleikaraðar Hvítahússins á Selfossi fara fram í kvöld þegar óskabarn íslensku þjóðarinnar, Mugison, stígur á svið.
↧