$ 0 0 Ferðafélag Mýrdælinga stóð fyrir göngu á Hjörleifshöfða í gærkvöldi. Um 40 manns mættu í gönguna þar sem Þórir N. Kjartansson sá um leiðsögn.