Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hafa náð saman um myndun nýs meirihluta í Árborg samkvæmt heimildum sunnlenska.is. Helgi S. Haraldsson, bæjarfulltrúi B-listans, mun ganga til liðs við meirihluta D-listans.
↧