Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær Benediktu Haukdal til að greiða Eggerti Haukdal 300 þúsund króna bætur fyrir meiðyrði og Eggert var dæmdur til að greiða Benediktu sömu upphæð.
↧