Lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertík sem numin var á brott af hundahótelinu á Arnarstöðum í Flóa í nótt. Tíkin beit konu í Hveragerði í mars sl.
↧