Átta pláss eru laus á leikskólunum á Selfossi í haust ef börn á biðlista skila sér í skólana. Útlit er fyrir að fjölga þurfi starfsfólki við skólana í haust.
↧