Björgunarsveitir frá Álftaveri, Skaftártungu og Vík í Mýrdal voru kallaðar út síðdegis í dag til aðstoðar rjúpnaskyttu sem var í sjálfheldu í klettum norðan megin í Rjúpnafelli, austan Mýrdalsjökuls.
↧