Ef undanþága fæst mun ferjan Baldur leysa Herjólf af í siglingum á milli lands og Eyja á meðan slipptöku Herjólfs stendur. Önnur skrúfa Herjólfs laskaðist þegar skipið tók niðri í hafnargarðinum í Landeyjahöfn á laugardag.
↧