Lögreglan á Selfossi gómaði tvær rjúpnaskyttur á friðuðu svæði í þjóðgarðinum á Þingvöllum um miðjan dag í dag. Lögreglan naut liðsinnis þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar við að finna skytturnar.
↧