Fjölmörg atriði eru nú þegar skráð til leiks í Uppsveitastjörnunni, hæfileikakeppni Upplits, en fyrri forkeppnin verður haldin í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í dag kl. 15-17.
↧