Sveitarfélagið Árborg mun eignast menningarsalinn í Hótel Selfoss sem hluta af uppgjöri við eigendur hótelsins. Eignaskiptasamngur mun að líkindum verða frágenginn innan skamms tíma.
↧