$ 0 0 Húsið sem hýsti 800Bar á Selfossi verður endurbyggt sem skemmtistaður en byggingarleyfi er í höfn að sögn Árna Steinarssonar, eiganda hússins.