Þórsarar töpuðu með minnsta mun fyrir Tindastól í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Stykkishólmi voru 82-81 eftir dramatískar lokamínútur.
↧