Selfyssingar töpuðu fyrir Gróttu, 29-31, þegar liðin áttust við í Vallaskóla í kvöld. Selfoss skoraði aðeins þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum og Grótta gekk á lagið.
↧