Hörð aftanákeyrsla varð á Austurvegi til móts við Hörðuvelli á Selfossi laust eftir klukkan þrjú í dag. Ökumaður annars bílsins var fluttur til skoðunar á slysadeild.
↧