Lítil hreyfing hefur verið á fasteignamarkaði í Þorlákshöfn undanfarið. Guðbjörg Heimisdóttir, fasteignasali hjá Fasteignasölu Suðurlands, segist vera með á milli 60 og 70 eignir á skrá hjá sér sem væri í meira lagi þó ávallt væri talsverður eignafjöldi á söluskrá í Þorlákshöfn.
↧