Stóðhestarnir Spuni frá Vesturkoti og Álfur frá Selfossi verða meðal helstu stórstjarna í Stóðhestaveislu í Ölfushöllinni í kvöld en þar hefur öllum helstu gæðingum landsins verið stefnt saman.
↧